Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á jörðu niðri
ENSKA
on the ground
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal sjá til þess:
a.m.k. á meðan hver flugferð eða röð ferða stendur yfir:
i. að upplýsingar, er varða flugferðina og eiga við um þá tegund flugrekstrar sem fer fram, séu geymdar á jörðu niðri og ...

[en] An operator shall ensure that:
At least for the duration of each flight or series of flights;
i. information relevant to the flight and appropriate for the type of operation is preserved on the ground; and ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859
Önnur málfræði
forsetningarliður