Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugáætlun fyrir flugumferðarþjónustu
ENSKA
ATS flight plan
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal sjá til þess að til viðbótar þeim skjölum og handbókum, sem mælt er fyrir um í OPS 1.125 og OPS 1.130, séu eftirfarandi upplýsingar og eyðublöð, er varða viðkomandi tegund flugs og flugsvæði, um borð í hverju flugi:

1) leiðarflugáætlun þar sem koma fram a.m.k. þær upplýsingar sem krafist er í OPS 1.1060,
2) tækniflugbók flugvélar þar sem koma fram a.m.k. þær upplýsingar sem krafist er í lið M.A. 306 í M-hluta,
3) nákvæm sundurliðun á skráðri flugáætlun fyrir flugumferðarþjónustuna (ATS),
4) viðeigandi upplýsingar til flugmanna (NOTAM/AIS),
5) viðeigandi upplýsingar um veður,
6) massa- og jafnvægisskrár sem tilgreindar eru í J-kafla,
7) tilkynningar um sérstaka flokka farþega, t.d. öryggisverði, ef þeir teljast ekki til áhafnar, fatlað fólk, óæskilega farþega, menn sem vísað er úr landi og gæslufanga,
8) tilkynningar um sérstakan farm, t.d. hættulegan varning, með skriflegum upplýsingum handa flugstjóranum, eins og kveðið er á um í c-lið OPS 1.1215,
9) gildandi landabréf og kort og tilheyrandi skjöl, eins og mælt er fyrir um í 7. lið. b-liðar OPS 1.290,
10) önnur skjöl sem ríki, sem eiga hlut að máli í viðkomandi flugi, kunna að krefjast eins og farmskrá, farþegaskrá o. fl. og
11) eyðublöð sem skylt er að skila til flugmálayfirvalda og flugrekanda.

[en] An operator shall ensure that, in addition to the documents and manuals prescribed in OPS 1.125 and OPS 1.130, the following information and forms, relevant to the type and area of operation, are carried on each flight:

1) Operational Flight Plan containing at least the information required in OPS 1.1060;
2) Aeroplane Technical Log containing at least the information required in Part M, paragraph M. A. 306 Operators technical log system;
3) Details of the filed ATS flight plan;
4) Appropriate NOTAM/AIS briefing documentation;
5) Appropriate meteorological information;
6) Mass and balance documentation as specified in Subpart J;
7) Notification of special categories of passenger such as security personnel, if not considered as crew, handicapped persons, inadmissible passengers, deportees and persons in custody;
8) Notification of special loads including dangerous goods including written information to the commander as prescribed in OPS 1.1215 (c);
9) Current maps and charts and associated documents as prescribed in OPS 1.290 (b)(7);
10) Any other documentation which may be required by the States concerned with this flight, such as cargo manifest, passenger manifest etc; and
11) Forms to comply with the reporting requirements of the Authority and the operator.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 8/2008 frá 11. desember 2007 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 8/2008 of 11 December 2007 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0008
Aðalorð
flugáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira