Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðartryggingarskírteini loftfars
ENSKA
third party liability insurance certificate
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] a) Eftirfarandi skjöl, handbækur og upplýsingar skulu vera um borð í loftfari í hverri flugferð, frumrit eða afrit, nema annað sé tekið fram:
1. flughandbók (AFM) eða jafngild skjöl,
2. upprunalegt skráningarskírteini,
3. upprunalegt lofthæfivottorð,
4. hljóðstigsvottorðið, ef við á,
5. afrit af flugrekandaskírteini,
6. rekstrarforskriftir sem varða tegund loftfars og gefnar eru út með flugrekandaskírteini, ef við á,
7. talstöðvarskírteini loftfarsins, ef við á,
8. ábyrgðartryggingarskírteini loftfarsins, ...


[en] a) The following documents, manuals and information shall be carried on each flight, as originals or copies unless otherwise specified:
1) the aircraft flight manual (AFM), or equivalent document(s);
2) the original certificate of registration;
3) the original certificate of airworthiness (CofA);
4) the noise certificate, if applicable;
5) a copy of the air operator certificate (AOC);
6) the operations specifications relevant to the aircraft type, issued with the AOC, if applicable;
7) the aircraft radio licence, if applicable;
8) the third party liability insurance certificate(s);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 379/2014 frá 7. apríl 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation 379/2014 of 7 April 2014 amending Commission Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0379
Aðalorð
ábyrgðartryggingarskírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira