Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
talstöðvarskírteini loftfars
ENSKA
aircraft radio licence
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal sjá til þess að eftirfarandi skjöl eða afrit af þeim séu um borð í hverju flugi:
1) skráningarskírteini,
2) lofthæfivottorð,
3) frumrit eða afrit af hljóðstigsvottorði (ef við á) ásamt enskri þýðingu ef flugmálayfirvöld, sem bera ábyrgð á útgáfu hljóðstigsvottorðsins, hafa lagt hana fram,
4) frumrit eða afrit af flugrekandaskírteini,
5) talstöðvarskírteini loftfars og
6) frumrit eða afrit af ábyrgðartryggingarskírteini loftfars.

[en] An operator shall ensure that the following documents or copies thereof are carried on each flight:
1) The Certificate of Registration;
2) The Certificate of Airworthiness;
3) The original or a copy of the Noise Certificate (if applicable), including an English translation, where one has been provided by the Authority responsible for issuing the noise certificate;
4) The original or a copy of the Air Operator Certificate;
5) The Aircraft Radio Licence;
6) The original or a copy of the Third party liability Insurance Certificate(s).

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 10, 12.1.2008, 1
Skjal nr.
32008R0008
Aðalorð
talstöðvarskírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira