Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víkja frá reglum
ENSKA
deviate from rules
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Flugstjórinn skal:
a) bera ábyrgð á öryggi svifflugunnar og einstaklinga sem eru um borð á meðan starfrækslu svifflugunnar stendur,
b) bera ábyrgð á upphafi, áframhaldi eða stöðvun flugs í öryggisskyni,
...
k) grípa til aðgerða í neyðartilviki sem krefst tafarlausrar ákvörðunar og aðgerðar sem flugstjórinn telur rétta miðað við aðstæður; () í slíkum tilvikum er flugstjóra heimilt, eftir því sem þurfa þykir í öryggisskyni, að víkja frá reglum, verklagsreglum og vinnuaðferðum, ...

[en] The pilot-in-command shall:
a) be responsible for the safety of the sailplane and of any person on board during sailplane operations;
b) be responsible for the initiation, continuation or termination of a flight in the interest of safety;
...
k) take any action in an emergency situation that requires immediate decision and action which he or she considers necessary under the circumstances. In such cases, he or she may deviate from rules, operational procedures and methods to the extent necessary in the interest of safety;

Rit
JAR-OPS 1.085, B-kafli, 4
Skjal nr.
32018R1976
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira