Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflug
ENSKA
approach
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar flugrekandi ákveður flugvallarlágmörk fyrir tiltekið flug skal hann taka fullt tillit til eftirfarandi atriða:
1. tegundar, afkastagetu flugvélarinnar og stjórnunareiginleika hennar,
2. samsetningar flugáhafnar, hæfni hennar og reynslu,
3. stærðar og eiginleika flugbrautanna sem kunna að verða valdar til notkunar,
4. afkastagetu sjónrænna leiðsögutækja og annarra leiðsögutækja á jörðu niðri og að þau séu tiltæk og viðunandi (sjá töflu 6a í 1. viðbæti (nýr) við OPS 1.430),
5. tækjabúnaðar, sem tiltækur er í flugvélinni, til nota við flugleiðsögu og/eða til að stjórna flugslóð, eftir því sem við á, í flugtaki, aðflugi, sléttingu, lendingu, lendingarbruni og fráflugi,
6. hindrana á aðflugs-, fráflugs- og fráklifursvæðum, svo hægt sé að taka tillit til þeirra varðandi verklagsreglur í viðlögum, og nauðsynlegra fjarlægða frá þeim hindrunum,
7. lágmarksflughæðar/lágmarkshæðar yfir hindrun í blindaðflugi,
8. möguleika á því að ákvarða og tilkynna um veðurskilyrði og
9. þeirrar flugaðferðar sem nota skal við lokaaðflug.

[en] In establishing the aerodrome operating minima which will apply to any particular operation, an operator must take full account of:
1. the type, performance and handling characteristics of the aeroplane;
2. the composition of the flight crew, their competence and experience;
3.the dimensions and characteristics of the runways which may be selected for use;
4. the adequacy and performance of the available visual and non-visual ground aids (See Appendix 1 (New) to OPS 1.430 Table 6a);
5. the equipment available on the aeroplane for the purpose of navigation and/or control of the flight path, as appropriate, during the take-off, the approach, the flare, the landing, roll-out and the missed approach;
6. the obstacles in the approach, missed approach and the climb-out areas required for the execution of contingency procedures and necessary clearance;
7. the obstacle clearance altitude/height for the instrument approach procedures;
8. the means to determine and report meteorological conditions;
9. the flight technique to be used during the final approach.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-B
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.