Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending á hættulegum varningi til flutnings loftleiðis
ENSKA
offering dangerous goods for transport by air
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Afhending á hættulegum varningi til flutnings
Flugrekandi skal gera allar réttmætar ráðstafanir til að tryggja að enginn afhendi eða taki við hættulegum varningi til flutnings flugleiðis nema hann hafi fengið þjálfun til þess og varningurinn hafi verið rétt flokkaður, skráður og vottaður, honum hafi verið lýst, hann sé innpakkaður, merktur og í flutningshæfu ástandi í samræmi við kröfur tæknilegu fyrirmælanna og viðeigandi löggjöf Bandalagsins.

[en] Offering dangerous goods for transport by air
An operator shall take all reasonable measures to ensure that no person offers or accepts dangerous goods for transport by air unless the person has been trained and the goods are properly classified, documented, certificated, described, packaged, marked, labelled and in a fit condition for transport as required by the technical instructions and relevant Community legislation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1899/2006 frá 12. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála

[en] Regulation (EC) No 1899/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 on the harmonisation of technical requirements and administrative procedures in the field of civil aviation

Skjal nr.
32006R1899
Aðalorð
afhending - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira