Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innanhússlíkan
ENSKA
in-house model
Svið
íðefni
Dæmi
[is] 1.6.1.2.5. Gæðaeftirlit vegna líkansins

Líkön úr húðþekju, sem eru notuð innan hverrar prófunarlotu, skulu uppfylla skilgreindar viðmiðanir framleiðsluvottunar en af þeim skipta lífvænleiki (liður 1.6.1.2.1) og tálmavirkni (liður 1.6.1.2.2) mestu máli. Birgir húðlíkansins (eða rannsakandi ef notað er innanhússlíkan) skal staðfesta ásættanleikasvið (efri og neðri mörk) fyrir IC50 eða ET50. Rannsóknarstofan skal staðfesta tálmaeiginleika vefjanna eftir móttöku þeirra. Aðeins er hægt að samþykkja niðurstöður sem fást með viðurkenndum vefjum sem áreiðanlegar spár um ertandi áhrif. Dæmi um ásættanleikasvið fyrir fullgiltar tilvísunaraðferðir er gefið hér á eftir.

[en] 1.6.1.2.5. Quality controls (QC) of the model

Each batch of the epidermal model used should meet defined production release criteria, among which those for viability (paragraph 1.6.1.2.1) and for barrier function (paragraph 1.6.1.2.2) are the most relevant. An acceptability range (upper and lower limit) for the IC50 or the ET50 should be established by the skin model supplier (or investigator when using an in-house model). The barrier properties of the tissues should be verified by the laboratory after receipt of the tissues. Only results produced with qualified tissues can be accepted for reliable prediction of irritation effects. As an example, the acceptability ranges for the validated reference methods are given below.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira