Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veltuviðskipti
ENSKA
trading
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Til veltufjármuna teljast eignir (s.s. birgðir og viðskiptakröfur) sem eru seldar, notaðar eða innleystar sem hluti af venjulegri rekstrarlotu jafnvel þótt ekki sé búist við að þær verði innleystar innan 12 mánaða eftir reikningsskilatímabil. Til veltufjármuna teljast eignir sem ætlaðar eru til veltuviðskipta (sem dæmi eru fjáreignir sem ætlaðar eru til veltuviðskipta í samræmi við flokkun í IAS-staðli 39) og sá hluti fastafjármuna sem er til skamms tíma.


[en] Current assets include assets (such as inventories and trade receivables) that are sold, consumed or realised as part of the normal operating cycle even when they are not expected to be realised within 12 months after the reporting period. Current assets also include assets held primarily for the purpose of trading (examples include some financial assets classified as held for trading in accordance with IAS 39) and the current portion of non-current financial assets.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 70/2009 frá 23. janúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar endurbætur á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS-stöðlum)

[en] Commission Regulation (EC) No 70/2009 of 23 January 2009 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards Improvements to International Financial Reporting Standards (IFRSs)

Skjal nr.
32009R0070
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira