Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárskuldbinding
ENSKA
financial liability
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessu takmarki verður náð því að á móti framangreindri einföldun á varúðareftirlitskerfinu, sem gildir fyrir rafeyrisstofnanir, vega strangari ákvæði en gilda um aðrar lánastofnanir, einkum að því er varðar takmarkanir á þeirri viðskiptastarfsemi sem rafeyrisstofnunum er heimilt að stunda og varúðarmörk fyrir fjárfestingar þessara stofnana, til að öruggt sé að fjárskuldbindingar þeirra vegna útistandandi rafeyris séu ávallt tryggðar með nægilegu lausafé með lítilli áhættu.


[en] This is achieved since the abovementioned less cumbersome features of the prudential supervisory regime applying to electronic money institutions are balanced by provisions that are more stringent than those applying to other credit institutions, notably as regards restrictions on the business activities which electronic money institutions may carry on and, particularly, prudent limitations of their investments aimed at ensuring that their financial liabilities related to outstanding electronic money are backed at all times by sufficiently liquid low risk assets.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/46/EB frá 18. september 2000 um stofnun og rekstur rafeyrisstofnana og eftirlit með þeim

[en] Directive 2000/46/EC of the European Parliament and of the Council of 18 September 2000 on the taking up, pursuit of and prudential supervision of the business of electronic money institutions

Skjal nr.
32000L0046
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira