Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mikilvægar upplýsingar
ENSKA
material information
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í útboðslýsingu, sem birt er samkvæmt tilskipun 2003/71/EB og reglugerð (EB) nr. 809/2004, skulu vera skýrar og áberandi upplýsingar um það hvort lánshæfismatsfyrirtæki, sem er stofnsett í Bandalaginu og skráð samkvæmt þessari reglugerð, gefur út lánshæfismat viðkomandi verðbréfa. Þó skal ekkert í þessari reglugerð koma í veg fyrir að aðilar, sem eru ábyrgir fyrir birtingu útboðslýsingar samkvæmt tilskipun 2003/71/EB og reglugerð (EB) nr. 809/2004, gefi mikilvægar upplýsingar í útboðslýsingu, þ.m.t. lánshæfismat sem gefið er út í þriðju löndum og tengdar upplýsingar.


[en] A prospectus published under Directive 2003/71/EC and Regulation (EC) No 809/2004 should contain clear and prominent information on whether or not the credit rating of the respective securities is issued by a credit rating agency established in the Community and registered under this Regulation. However, nothing in this Regulation should prevent persons responsible for publishing a prospectus under Directive 2003/71/EC and Regulation (EC) No 809/2004 from including any material information in the prospectus, including credit ratings issued in third countries and related information.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 frá 16. september 2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32009R1060
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira