Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virk samkeppni
ENSKA
effective competition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samningar milli fyrirtækja, sem eiga ekki í samkeppni um framleiðslu vara sem unnt er að bæta eða leysa af hólmi í kjölfar rannsókna og þróunar, munu eingöngu í undantekningartilvikum útrýma virkri samkeppni í rannsóknum og þróunarstarfi.
[en] Agreements between undertakings which are not competing manufacturers of products capable of being improved or replaced by the results of the research and development will only eliminate effective competition in research and development in exceptional circumstances.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 304, 5.12.2000, 12
Skjal nr.
32000R2659
Aðalorð
samkeppni - orðflokkur no. kyn kvk.