Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldbinding um einkakaup
ENSKA
exclusive purchase obligation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Undanþágan, sem kveðið er á um í 1. gr., gildir einnig þegar:
a) aðilar taka á sig skuldbindingu um einkakaup og/eða einkasölu í tengslum við samning um einhliða eða gagnkvæma sérhæfingu eða sameiginlega framleiðslu, eða ...

[en] The exemption provided for in Article 1 shall also apply where:
a) the parties accept an exclusive purchase and/or exclusive supply obligation in the context of a unilateral or reciprocal specialisation agreement or a joint production agreement, or ...

Skilgreining
[is] skuldbinding um að kaupa ekki vöru, sem samningurinn um sérhæfingu tekur til, frá öðrum en samningsaðilanum sem samþykkir að útvega hana (32000R2658)

[en] obligation to purchase the product to which the specialisation agreement relates only from the party which agrees to supply it

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2658/2000 frá 29. nóvember 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um sérhæfingu

[en] Commission Regulation (EC) No 2658/2000 of 29 November 2000 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of specialisation agreements

Skjal nr.
32000R2658
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira