Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmörkun á markaðshlutdeild
ENSKA
market share limitation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
Takmörkun á markaðshlutdeild, sú staðreynd að tilteknir samningar fá ekki undanþágu og skilyrðin, sem kveðið er á um í þessari reglugerð, eru að jafnaði trygging fyrir því að samningsfyrirtækin geti ekki, með samningum sem falla undir hópundanþágu, útrýmt samkeppni að því er tekur til verulegs hluta þeirra vara eða þjónustu sem um er að ræða.
Rit
Stjtíð. EB L 304, 5.12.2000, 4
Skjal nr.
32000R2658
Aðalorð
takmörkun - orðflokkur no. kyn kvk.