Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óinnleyst tap
ENSKA
unrealised loss
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] 18. Útistandandi fjárhæðir og viðskipti innan samstæðunnar, þ.m.t. sala, gjöld og arður, eru felld niður að fullu. Óinnleystur hagnaður af viðskiptum innan samstæðunnar, sem er innifalinn í bókfærðu verði eigna, eins og birgða og fastafjármuna, er felldur niður að fullu. Óinnleyst tap af viðskiptum innan samstæðunnar, sem er dregið frá við ákvörðun bókfærðs verðs eigna, er einnig fellt niður nema ekki reynist unnt að endurheimta kostnaðarverð.


[en] 18. Intragroup balances and intragroup transactions, including sales, expenses and dividends, are eliminated in full. Unrealised profits resulting from intragroup transactions that are included in the carrying amount of assets, such as inventory and fixed assets, are eliminated in full. Unrealised losses resulting from intragroup transactions that are deducted in arriving at the carrying amount of assets are also eliminated unless cost cannot be recovered.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1725/2003 of 29 September 2003 adopting certain accounting standards in accordance with Regulation No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 27)
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,dulið tap´ en breytt 2014.

Aðalorð
tap - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
unrealized loss

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira