Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilleiki gagna
ENSKA
data integrity
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki og Evrópulögreglan skulu tryggja að haldnar séu skrár um alla gagnavinnslu á grundvelli uppflettiaðgangs samkvæmt þessari ákvörðun í þeim tilgangi að kanna hvort leitin sé heimil eða ekki, hafa eftirlit með lögmæti gagnavinnslu, vegna eigin eftirlits og til að tryggja eðlilega starfsemi kerfisins, heilleika gagna og öryggi.
[en] Each Member State and Europol shall ensure that all data processing operations resulting from access to the VIS for consultation pursuant to this Decision are recorded for the purposes of checking whether the search is admissible or not, for the purpose of monitoring the lawfulness of data processing, for self-monitoring, ensuring the proper functioning of the system, data integrity and security.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 218, 13.8.2008, 142
Skjal nr.
32008D0633
Aðalorð
heilleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira