Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birting einkaupplýsinga
ENSKA
publication of private facts
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Loks getur brot á friðhelgi einkalífsins, sem stafar af birtingu eða afhendingu viðkvæmra persónuupplýsinga, gefið ástæðu til þess að höfða mál vegna birtingar einkaupplýsinga.

[en] Finally, the invasion of privacy that results from the publication or disclosure of sensitive personal information could give rise to a cause of action for ‘publication of private facts.’ (See examples of illustrative cases below).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
birting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira