Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birting einkaupplýsinga
ENSKA
publication of private facts
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Loks getur brot á friðhelgi einkalífsins, sem stafar af birtingu eða afhendingu viðkvæmra persónuupplýsinga, gefið ástæðu til þess að höfða mál vegna birtingar einkaupplýsinga.
Rit
Stjtíð. EB L 215, 25.8.2000, 33
Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
birting - orðflokkur no. kyn kvk.