Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
átroðningur í einkalífi
ENSKA
intrusion upon seclusion
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í fyrsta lagi er hægt að höfða mál vegna ,,átroðnings í einkalífi (intrusion upon seclusion) á hendur þeim sem af ásettu ráði hefur í frammi átroðning, líkamlega eða með öðrum hætti, gagnvart einveru annars manns eða einkalífi hans eða einkamálum (7). Í öðru lagi er hægt að höfða mál á grundvelli persónuátroðnings (appropriation) gegn þeim sem notar nafn eða útlit annars til eigin nota eða ávinnings (8). Í þriðja lagi er hægt að höfða mál vegna birtingar einkaupplýsinga (publication of private facts) þegar efnið sem er birt er mjög særandi fyrir venjulegt fólk og viðkemur ekki almenningi (9). Loks er hægt að höfða mál vegna ærumeiðinga (false light publicity) gegn þeim sem vitandi vits eða af kæruleysi sýnir annan opinberlega í röngu ljósi á þann hátt sem er mjög særandi fyrir venjulegt fólk (10).


[en] First, a cause of action for "intrusion upon seclusion" may lie against a defendant who intentionally intrudes, physically or otherwise, upon the solitude or seclusion of another or his private affairs or concerns(7). Second, an "appropriation" case may exist when one takes the name or likeness of another for his own use or benefit(8). Third, the "publication of private facts" is actionable when the matter publicized is of a kind that would be highly offensive to a reasonable person and is not of legitimate concern to the public(9). Lastly, an action for "false light publicity" is appropriate when the defendant knowingly or recklessly places another before the public in a false light that would be highly offensive to a reasonable person(10).


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/520/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
átroðningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira