Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brot á friðhelgi einkalífsins
ENSKA
invasion of personal privacy
DANSKA
krænkelse af integritet, krænkelse af privatlivets fred
SÆNSKA
kränkning av den personliga integriteten
FRANSKA
menace de la vie privée, intrusion dans la vie privée des individus
ÞÝSKA
Verletzung der Privatsphäre, Einbruch in die Privatsphäre
Samheiti
[en] violation of privacy, intrusion into privacy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á meðal grundvallarreglna um fordæmisrétt er meginreglan um að mannleg reisn einstaklings sé eitt af mikilvægustu atriðum laganna. Þessi meginregla um fordæmisrétt er lykilþátturinn í almennu ákvarðanatökuferli á sviði lagasetningar á Nýja-Sjálandi. Dómaframkvæmd á Nýja-Sjálandi er byggð á fordæmisrétti og felur einnig í sér fjöldann allan af þáttum tengdum friðhelgi einkalífs, þ.m.t. brot á friðhelgi einkalífs, brot á trúnaði og vernd gegn meiðyrðum, skerðing hagsmuna, áreitni, ærumeiðing, gáleysi og annað.

[en] Among the fundamental common law principles is the principle that the dignity of the individual is a paramount concern of the law. This common law principle is a key element in the background context to judicial decision-making generally in New Zealand. New Zealand case-law based on common law also contains a number of other aspects of privacy including invasion of privacy, breach of confidence and incidental protection in the context of defamation, nuisance, harassment, malicious falsehood, negligence and others.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 2012 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga á Nýja-Sjálandi

[en] Commission Implementing Decision of 19 December 2012 pursuant to Directive 95/45/EU of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data by New Zealand

Skjal nr.
32013D0065
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
brot gegn friðhelgi einkalífsins
ENSKA annar ritháttur
invasion of privacy