Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsóknarkrafa einkamálaréttar
ENSKA
civil investigative demand
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í öllum tilvikum hefur sú stofnun, sem sér um framfylgd, heimild til rannsókna með vitnastefnum eða rannsóknarkröfum einkamálaréttar (civil investigative demands), til að fullvissa sig um að farið sé eftir reglum af frjálsum vilja, til að gefa út stjórnsýslubann eða fá sett lögbann hjá dómstóli til að koma í veg fyrir óheiðarlega, óréttláta eða villandi viðskiptahætti, eins og áður segir.

[en] In all cases, an enforcement agency has the authority to conduct investigations through the use of subpoenas or civil investigative demands, obtain assurances of voluntary compliance, to issue cease and desist orders or obtain court injunctions preventing the use of unfair, unconscionable or deceptive trade practices Id.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/520/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision 2000/520/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
rannsóknarkrafa - orðflokkur no. kyn kvk.