Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna
ENSKA
US Food and Drug Administration
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í maí 2004 birti Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna niðurstöður könnunar sem varðar innihald fúrana í vörum sem eru hitameðhöndlaðar. Fúran fannst í ýmiss konar matvælum (m.a. í matvælum í dósum og krukkum, barnamat, kaffi, súpum og sósum).
[en] In May 2004 the US Food and Drug Administration (FDA) published the results of a survey concerning the presence of furan in products that undergo heat treatment. Furan levels were found in a variety of foodstuffs (e.g. canned and jarred foodstuffs, baby foods, coffee, soups and sauces, etc.).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 88, 29.3.2007, 56
Skjal nr.
32007H0196
Aðalorð
matvæla- og lyfjaeftirlit - orðflokkur no. kyn hk.