Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bein markaðssetning
ENSKA
direct marketing
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þannig á einstaklingur hvenær sem er að geta hafnað því (opt-out) eða valið að persónuupplýsingar um hann verði ekki notaðar í beinni markaðssetningu með fyrirvara um eðlilegan tímafrest sem fyrirtækið setur, til dæmis til að fái tíma til að taka slíkt valkerfi í notkun.
[en] Accordingly, an individual should be able to exercise opt out (or choice) of having personal information used for direct marketing at any time subject to reasonable limits established by the organization, such as giving the organization time to make the opt out effective.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 215, 25.8.2000, 23
Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
markaðssetning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira