Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðaraðili gagna
ENSKA
data controller
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til dæmis getur ábyrgðaraðili gagnanna, sem og veitir upplýsingar til þeirra sem gögnin eru um með reglulegu millibili, verið undanþeginn skuldbindingum um að svara einstökum beiðnum þegar í stað.

[en] For example, a data controller who provides information to data subjects at regular intervals may be exempted from obligations to respond at once to individual requests.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/520/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision 2000/520/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
ábyrgðaraðili - orðflokkur no. kyn kk.