Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um framfylgd
ENSKA
enforcement principle
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nánar tiltekið skulu þau, eins og fram kemur í meginreglunni um framfylgd, a) veita einstaklingum sem gögnin tengjast rétt til málskots, b) hafa málsmeðferð til að sannreyna að þær vottanir og yfirlýsingar, sem þau hafa gefið um starfshætti sína, séu réttar, c) skuldbinda sig til að greiða úr vandamálum sem koma upp þegar ekki er farið eftir meginreglunum og láta slík fyrirtæki taka afleiðingunum.

[en] More specifically as set out in the Enforcement Principle, they must provide (a) recourse for individuals to whom the data relate, (b) follow up procedures for verifying that the attestations and assertions they have made about their privacy practices are true, and (c) obligations to remedy problems arising out of failure to comply with the Principles and consequences for such organizations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/520/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision 2000/520/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira