Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjartaugasímakvilli
ENSKA
distal axonopathy
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Síðkomin taugaeiturhrif er heilkenni sem hefur í för með sér langvarandi, síðkomið slingur, fjarlægan taugasímakvilla í mænu og úttaugum og hömlun og öldrun markesterasa taugakvilla (e. neuropathy target esterase (NTE)) í taugavef.

[en] Delayed neurotoxicity is a syndrome associated with prolonged delayed onset of ataxia, distal axonopathies in spinal cord and peripheral nerve, and inhibition and aging of neuropathy target esterase (NTE) in neural tissue.

Skilgreining
[en] type of peripheral neuropathy that results from the degeneration of axon and myelin which develops first in the most distal parts of the axon and caused by metabolic diseases or toxic disturbances (IATE; Medical science)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,fjarlægur taugasímakvilli´, en sú þýðing er ekki heppileg. Þetta er hrörnun í taugasímum og hún hefst fyrst í fjarenda taugasímanna, þ.e. þeim hluta sem er fjærstur mænu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira