Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barki
ENSKA
trachea
DANSKA
luftrør, trachea
ÞÝSKA
Trachea, Luftröhre
Svið
lyf
Dæmi
[is] Auk þeirra líffæra sem talin eru upp hér á undan skal geyma, við viðeigandi skilyrði, sýni af úttaug, vöðva, mænu, auga ásamt sjóntaug, meltingarvegi, þvagblöðru, lunga, barka (með áföstum skjaldkirtli og kalkkirtli), beinmerg, sáðrás (karldýr), mjólkurkirtli (karl- og kvendýr) og leggöngum.

[en] In addition to the organs listed above, samples of peripheral nerve, muscle, spinal cord, eye plus optic nerve, gastrointestinal tract, urinary bladder, lung, trachea (with thyroid and parathyroid attached), bone marrow, vas deferens (males), mammary gland (males and females) and vagina should be preserved under appropriate conditions.

Skilgreining
[is] pípa í öndunarvegi sem leiðir loft milli barkakýlis og aðalberkju (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] in tetrapod anatomy, a rigid tube, 10 cm long, extending from the cricoid cartilage to the upper border of the fifth thoracic vertebra and which connects the pharynx or larynx to the lungs, allowing the passage of air (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Athugasemd
Önnur þýðing ef vísað er í plöntur: ,viðaræð´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira