Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
osmólalstyrkur
ENSKA
osmolality
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Valfrjálst er hvort eftirfarandi greiningar eru gerðar á þvagsýnum, sem tekin eru með tímasettri söfnun þvags, í síðustu viku rannsóknarinnar til ákvörðunar á: útliti, rúmmáli, osmólalstyrk eða eðlisþyngd, pH-gildi, prótíni, glúkósa og blóði/blóðkornum.
[en] Optionally, the following urinalysis determinations could be performed during the last week of the study using timed urine volume collection: appearance, volume, osmolality or specific gravity, pH, protein, glucose and blood/blood cells.
Skilgreining
[en] osmolality is the number of milliosmoles/ kg (mOsm/kg ) of solvent. It is the concentration of the particles that is dissolved in a fluid. This is the clinical laboratory measurement using an osmometer (https://infusionnurse.org/2010/05/14/osmolarity-vs-osmolality/) Ath. til samanburðar: Osmolarity is the number of milliosmoles/liter (mOsm/L) of solution. It is the concentration of an osmotic solution. This is the common bedside calculation used in clinical settings for osmotic activity.
Example: Plasma and other body fluid osmolarity: 270 300 mOsm/L
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 225, 21.8.2001, 168
Skjal nr.
32001L0059s150-199
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira