Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gistiaðildarríki
ENSKA
host Member State
DANSKA
værtsmedlemsstat
SÆNSKA
värdmedlemsstat, mottagande medlemsstat
FRANSKA
État membre d´accueil
ÞÝSKA
Aufnahmemitgliedstaat
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að beiðni aðildarríkis, sem stendur frammi fyrir sérstökum og óvenjulegum áskorunum, einkum á komustöðum á ytri landamærum þar sem mikill fjöldi ríkisborgara þriðju landa reynir að komast án leyfis inn á yfirráðasvæði viðkomandi aðildarríkis, er Landamæra- og strandgæslustofnuninni heimilt að beita skyndiíhlutun á landamærum á yfirráðasvæði þess gistiaðildarríkis tímabundið.

[en] At the request of a Member State faced with a situation of specific and disproportionate challenges, especially the arrival at points of the external borders of large numbers of third-country nationals trying to enter the territory of that Member State without authorisation, the Agency may deploy a rapid border intervention for a limited period of time on the territory of that host Member State.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira