Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landbúnaðardráttarvél á hjólum með lítilli sporvídd
ENSKA
narrow-track wheeled agricultural and forestry tractor
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í því skyni að auka öryggi er nauðsynlegt að skýra nánar prófunaraðferðir fyrir aftanásettar veltigrindur fyrir dráttarvélar fyrir landbúnað og skógrækt á hjólum með lítilli sporvídd, með tilliti til þess að búnaðurinn, sem er notaður, er af margvíslegri gerð.

[en] In order to improve safety, it is necessary to clarify the methods for testing rear-mounted roll-over protection structures of narrow-track wheeled agricultural and forestry tractors taking account of the wide range of equipment.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/19/EB frá 13. apríl 2000 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 86/298/EBE um aftanásettar veltigrindur fyrir landbúnaðardráttarvélar á hjólum með lítilli sporvídd

[en] Commission Directive 2000/19/EC of 13 April 2000 adapting to technical progress Council Directive 86/298/EEC on rear-mounted roll-over protection structures of narrow-track wheeled agricultural and forestry tractors

Skjal nr.
32000L0019
Aðalorð
landbúnaðardráttarvél - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira