Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnslugeta
ENSKA
computing capacity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... fartölvur, sem eru á almennum markaði og eru sjálfvirkar í þeim skilningi að þær eru ekki háðar stöðugri tengingu við utanaðkomandi hugbúnaðarveitu, vinnslugetu eða rafveitu til þess að geta starfað eðlilega; eru fyrst og fremst ætlaðar til gagnavinnslu og búnar bæði ílags- og frálagstækjum.
[en] ... commercially available portable computers that are autonomous in the sense that they are not dependent on a continous connection to outside supply of software, computing capacity, or mains voltage for proper functioning primarily intended for data-processing purposes and fitted with both input and output devices.
Skilgreining
[en] ability of a computer to manipulate data in terms of speed, complexity and volume (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 276, 27.10.1999, 7
Skjal nr.
31999D0698
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
computing power
processing power