Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknistuðull hraðamælis
ENSKA
technical constant of the speedometer
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... gerð ökutækis að því er varðar auðkenningu stjórntækja, gaumbúnaðar og merkjabúnaðar: ökutæki sem eru ekki frábrugðin með tilliti til grundvallaratriða er varða fjölda, staðsetningu og hönnunareiginleika stjórntækja, gaumbúnaðar og merkjabúnaðar sem og vikmörk mælibúnaðar hraðamælis, tæknistuðul hraðamælis, hraðasviðið sem sýnt er, heildargírhlutfall, þ.m.t. öll niðurfærsludrif, hraðamælis og lágmarks og hámarks stærðarmerkingu hjólbarða.

[en] ... type of vehicle with regard to identification of controls, tell-tales and indicators means vehicles which do not differ in such essential respects as the number, location and design characteristics of controls, tell-tales and indicators, and the tolerances of the speedometers measuring mechanism, technical constant of the speedometer, range of speeds displayed, overall transmission ratio, including any reduction drives, to the speedometer and the minimum and maximum tyre size designations.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 3/2014 frá 24. október 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 3/2014 of 24 October 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0003
Aðalorð
tæknistuðull - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira