Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rofi sem ökumaður stjórnar
ENSKA
driver controlled switch
Svið
vélar
Dæmi
[is] Allir rofar í hliðarrúðum að aftan, þaklúgum og skilrúmum sem farþegum baka til í ökutækinu er ætlað að nota skulu gerðir með þeim hætti að unnt sé að rjúfa straum til þeirra með rofa sem ökumaður stjórnar og er staðsettur framan við lóðrétt þverplan sem gengur í gegnum R-punkta framsætanna.
[en] All rear-window, roof-panel and partition switches intended for use by occupants in the rear of the vehicle shall be capable of being switched off by a driver-controlled switch which is located forward of a vertical transverse plane passing through the R points of the front seats.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 87, 8.4.2000, 24
Skjal nr.
32000L0004
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,stjórnrofi ökumanns´ en breytt 2011.
Aðalorð
rofi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira