Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nálægðarreglan
ENSKA
principle of subsidiarity
DANSKA
nærhedsprincip
Samheiti
dreifræðisreglan, viðstuðningsreglan
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rökstyðja skal drög að lagagerðum með vísan til nálægðarreglunnar og meðalhófsreglunnar. Sérhverjum drögum að lagagerð skal fylgja ítarleg greinargerð sem gerir kleift að meta hvort nálægðarreglunni og meðalhófsreglunni sé fylgt.

[en] Draft legislative acts shall be justified with regard to the principles of subsidiarity and proportionality. Any draft legislative act should contain a detailed statement making it possible to appraise compliance with the principles of subsidiarity and proportionality.

Skilgreining
regla í Evrópurétti um að ákvörðunarvald eigi að vera eins nálægt borgurunum og unnt er
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 2
Athugasemd
Áður notuð þýðingin ,dreifræðisregla´ en breytt 2012. Sjá samheiti

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meginreglan um nálægð
ENSKA annar ritháttur
subsidiarity principle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira