Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bein, erlend fjárfesting
ENSKA
foreign direct investment
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þar eð aðildarríkin geta ekki náð markmiðum þessarar reglugerðar, þ.e. að koma á sameiginlegum gæðastöðlum um hagskýrslur fyrir gerð samanburðarhæfra hagskýrslna um greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina erlenda fjárfestingu, hvert í sínu lagi og markmiðin nást þar af leiðandi betur á vettvangi Bandalagsins getur Bandalagið samþykkt ráðstafanir í samræmi við dreifræðisregluna, sbr. 5. gr. sáttmálans.

[en] Since the objective of this Regulation, namely the creation of common statistical quality standards for the production of comparable statistics on balance of payments, international trade in services and foreign direct investment, cannot be sufficiently achieved by the Member States and can therefore be better achieved at Community level, the Community may adopt measures, in accordance with the principle of subsidiarity as set out in Article 5 of the Treaty.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007

[en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007

Skjal nr.
32005R0184
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,beinar fjárfestingar erlendis´ en breytt 2011.

Aðalorð
fjárfesting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira