Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunartímabil
ENSKA
programming period
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Reynslan af áætlunartímabilinu 2007-2013 sýnir að enda þótt verulegt fjármagn sé til reiðu fyrir umhverfið hafi nýting þess á öllum stigum á fyrstu árunum verið mjög ójöfn og mögulega stofnað í hættu árangri af samþykktum markmiðum. Til þess að komast hjá því að þetta endurtaki sig ættu aðildarríki að samþætta umhverfis- og loftslagsmarkmið fjármögnunaráætlunum sínum fyrir efnahagslega samheldni, félagslega samheldni og samheldni milli svæða, dreifbýlisþróun og stefnu í málefnum hafsins, setja það í forgang að nýta snemma fjármögnun vegna umhverfis- og loftslagsbreytinga og efla getu framkvæmdaaðila til að bjóða kostnaðarhagkvæmar og sjálfbærar fjárfestingar til þess að tryggja nauðsynlegan og fullnægjandi fjárstuðning vegna fjárfestinga á þessum sviðum.

[en] Experience gained in the 20072013 programming period shows that although significant funds are available for the environment, the uptake at all levels in the early years has been very uneven, potentially jeopardising the achievement of agreed objectives and targets. To avoid repeating this experience, Member States should integrate environment and climate objectives in their funding strategies and programmes for economic, social and territorial cohesion, rural development and maritime policy, prioritise the early uptake of funding for the environment and climate change and reinforce the capacity of implementing bodies to deliver cost-effective and sustainable investments in order to secure the necessary adequate financial support for investments in these areas.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 ,,Gott líf innan marka plánetunnar okkar´´

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.