Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðargögn
ENSKA
confidential data
Samheiti
[en] data subject to confidentiality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lýsigögn sem tengjast tölfræðilegri framsetningu og tölfræðilegri úrvinnslu, þ.m.t. upplýsingar um (ef tök eru á) hugtök, skilgreiningar og flokkanir sem notaðar eru, þær heimildir sem notaðar eru, mannfjöldaramma, markþýði, tíðni gagnasöfnunar, aðferðir við kannanir og gagnasöfnun, gildissvið (og takmarkanir gildissviðsins), úrtakssnið og aðferðafræði, hækkunaraðferð, meðferð trúnaðargagna og eftirlit með upplýsingagjöf.

[en] Metadata relating to statistical presentation and statistical processing, including information on (where applicable) concepts, definitions and classifications used, sources used, population frame, target population, frequency of data collection, survey type and data collection methods, scope (and limitations to the scope), sampling design and methodology, grossing-up procedures, treatment of confidential data and disclosure control.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1051/2011 frá 20. október 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 692/2011 um evrópskar hagskýrslur um ferðamál að því er varðar uppbyggingu gæðaskýrslna og sendingu gagna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1051/2011 of 20 October 2011 implementing Regulation (EU) No 692/2011 of the European Parliament and of the Council concerning European statistics on tourism, as regards the structure of the quality reports and the transmission of the data

Skjal nr.
32011R1051
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,gögn háð trúnaðarkvöðum´ en breytt 2005.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira