Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuleysishlutfall
ENSKA
unemployment rate
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Aðildarríkin munu, með samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða og stefnumótandi aðgerðum, hvetja konur til atvinnuþátttöku og ná, fyrir 2010, að minnka verulega kynbundinn mun hvað varðar atvinnuþátttöku kvenna, atvinnuleysishlutfall og laun.

[en] Member States will, through an integrated approach combining gender mainstreaming and specific policy actions, encourage female labour market participation and achieve a substantial reduction in gender gaps in employment rates, unemployment rates, and pay by 2010.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.