Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukafundur leiðtogaráðsins um atvinnumál
ENSKA
Extraordinary European Council Meeting on Employment
FRANSKA
Conseil européen extraordinaire sur l´emploi
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Á aukafundi leiðtogaráðsins um atvinnumál í Lúxemborg 20. og 21. nóvember 1997 var hrint úr vör heildaráætlun um atvinnumál, evrópsku vinnumálaáætluninni, en hún felur í sér samræmingu á stefnu aðildarríkjanna í atvinnumálum á grundvelli almennt viðurkenndra viðmiðunarreglna um atvinnumál (Lúxemborgarferlisins), áframhald og þróun samræmdrar þjóðhagsstefnu og skilvirkum innri markaði, í því skyni að leggja grundvöll að sjálfbærum vexti, nýjum athafnakrafti og traustvekjandi umhverfi sem getur hleypt lífi í atvinnumálin.


[en] The Extraordinary European Council Meeting on Employment in Luxembourg on 20 and 21 November 1997 launched an overall strategy for employment, the European Employment Strategy, encompassing the coordination of Member States'' employment policies on the basis of commonly-agreed employment guidelines (the Luxembourg process), the continuation and development of a coordinated macroeconomic policy and of an efficient internal market, with a view to laying the foundations for sustainable growth, new dynamism and a climate of confidence conducive to boosting employment.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1145/2002/EB frá 10. júní 2002 um hvetjandi ráðstafanir Bandalagsins á sviði atvinnumála - Yfirlýsing framkvæmdastjórnarinnar

[en] Decision No 1145/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 10 June 2002 on Community incentive measures in the field of employment - Statement by the Commission

Skjal nr.
32002D1145
Aðalorð
aukafundur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira