Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá yfir vínekrur
ENSKA
vineyard register
Samheiti
[en] wine register
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2392/86 frá 24. júlí 1986 um skrá yfir vínekrur í Bandalaginu, eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1631/98, skal haldast í gildi til að gera þeim aðildarríkjum, sem enn eru að taka skrána saman, kleift að ljúka verkefninu. Þó skal gera ráðstafanir til að unnt sé að breyta henni síðar eða fella hana niður.

[en] Council Regulation (EEC) No 2392/86 of 24 July 1986 establishing a Community vineyard register, as last amendend by Regulation (EC) No 1631/98, should remain in force to enable those Member States who are still in the process of compiling it to complete the task; however, provision should be made for its subsequent amendment or repeal;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Athugasemd
Í ensku er ýmist talað um ,wine register´ eða ,vineyard register´ og þessi hugtök virðast samheiti. Í öðrum málum (dö., sæ., þý. og fr.) er þetta þýtt með einu og sama hugtakinu.

Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira