Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að draga úr áhættu
ENSKA
reduction of risk
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Bandalagið skal hvetja til notkunar aðferða eða vara, sem miðast að því að draga úr áhættu, og notkunar varnarefna í þeim mæli sem samræmist skilvirkum vörnum gegn skaðvöldum.

[en] The Community should encourage the use of methods or products favouring a reduction in risk, and the use of amounts of pesticides at levels consistent with efficient pest control.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 frá 23. febrúar 2005 um hámarksgildi fyrir varnarefnaleifar í eða á matvælum og fóðri úr plöntu- og dýraríkinu og um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE

[en] Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council of 23 February 2005 on maximum residue levels of pesticides in or on food and feed of plant and animal origin and amending Council Directive 91/414/EEC

Skjal nr.
32005R0396
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
risk reduction