Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landbúnaðarskýrslur
ENSKA
agricultural statistics
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Alþjóðlegt mat á landbúnaðarskýrslum leiddi til þess að sett var fram heildarstefna Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) til að bæta hagskýrslur um landbúnað og dreifbýli sem hagtölunefnd Sameinuðu þjóðanna (UNSC) samþykkti árið 2010.

[en] An international evaluation of agricultural statistics led to setting up the Food and Agriculture Organization''s (FAO) Global Strategy to Improve Agricultural and Rural Statistics that was endorsed by the United Nations Statistics Committee (UNSC) in 2010.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1091 frá 18. júlí 2018 um samþættar hagskýrslur um landbúnað og niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1166/2008 og (ESB) nr. 1337/2011

[en] Regulation (EU) 2018/1091 of the European Parliament and of the Council of 18 July 2018 on integrated farm statistics and repealing Regulations (EC) No 1166/2008 and (EU) No 1337/2011

Skjal nr.
32018R1091
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira