Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirtaka
ENSKA
acquisition
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... ef félagið sem fjárfest er í er fyrirtæki (eins og skilgreint er í IFRS-staðli 3, sameining fyrirtækja), meta eignir, skuldir og hlutdeild hlutar sem ekki er ráðandi í félaginu sem fjárfest er í, og sem fram að þessu myndar ekki samstæðu, eins og ef það félag sem fjárfesta á í myndar samstæðu (og hafi þannig fært yfirtökuna í samræmi við IFRS-staðal 3) frá þeim degi, þegar fjárfestirinn öðlaðist yfirráð í fyrirtækinu sem fjárfest var í, á grundvelli krafnanna í þessum IFRS-staðli. Fjárfestirinn skal leiðrétta afturvirkt næstliðna árlega tímabilið fyrir upphafsdag beitingarinnar.


[en] ... if the investee is not a business (as defined in IFRS 3), measure the assets, liabilities and non-controlling interests in that previously unconsolidated investee as if that investee had been consolidated (applying the acquisition method as described in IFRS 3 but without recognising any goodwill for the investee) from the date when the investor obtained control of that investee on the basis of the requirements of this IFRS. The investor shall adjust retrospectively the annual period immediately preceding the date of initial application.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 313/2013 frá 4. apríl 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar samstæðureikningsskil, sameiginleg verkefni og upplýsingagjöf um hagsmuni í öðrum einingum: Aðlögunarleiðbeiningar (breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum IFRS 10, 11 og 12)


[en] Commission Regulation (EU) No 313/2013 of 4 April 2013 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards Consolidated Financial Statements, Joint Arrangements and Disclosure of Interest in Other Entities: Transition Guidance (Amendments to International Financial Reporting Standards 10, 11, and 12)


Skjal nr.
32013R0313
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira