Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmd í reynd
ENSKA
practical implementation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilar eru sammála um að hafa með sér samráð, eftir því sem við á, ef lýðveldið Ísland eða Konungsríkið Noregur eða eitthvert aðildarríkja Evrópusambandsins lítur svo á að tilefni hafi gefist til þess, þannig að þessi samningur sé nýttur á eins skilvirkan hátt og kostur er, einnig með það í huga að koma í veg fyrir að ágreiningur rísi um framkvæmd samningsins í reynd og túlkun hans.

[en] The Contracting Parties agree to consult, as appropriate, when the Republic of Iceland or the Kingdom of Norway or one of the Member States of the European Union considers that there is occasion to do so, to enable the most effective use to be made of this Agreement, including with a view to preventing any dispute regarding the practical implementation and interpretation of this Agreement.

Rit
Samningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um beitingu tiltekinna ákvæða samningsins frá 29. maí 2000 um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins og bókunar við hann frá 2001

Skjal nr.
noregur island 03122003
Athugasemd
Áður þýtt sem ,verkleg framkvæmd samnings´ en breytt 2009. Sjá einnig practical application.

Aðalorð
framkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira