Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukningaraðferð
ENSKA
escalation procedure
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Enn fremur þarf að bæta lítilsháttar við og breyta framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/480 í því skyni að fjalla um eftirfarandi þætti af meiri nákvæmni og á skýrari hátt: verklagsreglur um tengingu við ERRU-kerfið, prófanir, sem gera á, og afleiðingar þess ef niðurstöður þeirra teljast ekki fullnægjandi, innihald tiltekinna XML-skilaboða, ákvörðun aukningaraðferðarinnar, sem aðildarríkin eiga að fylgja ef kerfisbilun verður, og þann tíma sem unnt er að geyma persónuupplýsingar í skrám miðlæga netaldsins.


[en] Furthermore, some minor additions and changes in Implementing Regulation (EU) 2016/480 have to be made in order to address the following aspects in a more precise and clearer manner: the procedure for connection to ERRU, the tests to be performed and the consequences of failure, the content of some XML messages, the definition of the escalation procedure to be followed by Member States in case of system errors, and the time that personal data can be retained in the logs of the central hub.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1440 frá 8. ágúst 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/480 um sameiginlegar reglur varðandi samtengingu rafrænna landsskráa yfir flutningafyrirtæki á vegum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/1440 of 8 August 2017 amending Implementing Regulation (EU) 2016/480 establishing common rules concerning the interconnection of national electronic registers on road transport undertakings

Skjal nr.
32017R1440
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira