Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bjögun á réttum hlutföllum
ENSKA
margin squeeze
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Reglur um verðlagningu á heimtaugum ættu að tryggja að engin röskun verði á samkeppni, einkum að engin bjögun verði á réttum hlutföllum milli heildsölu- og smásöluverðs tilkynnts rekstraraðila vegna óeðlilega lágrar álagningar.

[en] Pricing rules for local loops should ensure that there is no distortion of competition, in particular no margin squeeze between prices of wholesale and retail services of the notified operator.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2000/417/EB frá 25. maí 2000 um sérstakan aðgang að áskriftarnetinu sem gerir kleift að veita alhliða rafræna fjarskiptaþjónustu á samkeppnisgrundvelli, þar á meðal margmiðlunarþjónustu um breiðband og háhraðaþjónustu fyrir Netið

[en] Commission Recommendation of 25 May 2000 on undbled access to the local loop: enabling the competitive provision of a full range of electronic communications services including broadband multimedia and high-speed Internet

Skjal nr.
32000H0417
Aðalorð
bjögun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira