Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki
ENSKA
vehicle
Svið
vélar
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
öll vélknúin ökutæki sem falla undir einn hinna alþjóðlegu flokka sem taldir eru upp hér að aftan og ætluð eru til aksturs á vegum, með eða án yfirbyggingar, á fjórum eða fleiri hjólum, sem eru hönnuð fyrir hámarkshraða yfir 25 km/klst. og eftirvagna þeirra, að undanskildum ökutækjum sem fara eftir teinum, landbúnaðardráttarvélum, landbúnaðartækjum og vélbúnaði til opinberra verklegra framkvæmda
Rit
Stjtíð. EB L 202, 6.9.1971, 37
Skjal nr.
31971L0320
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.