Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millifærsla
ENSKA
transfer
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Millifærslur innan vörutegunda
Magn sem er endurflokkað, annaðhvort vegna þess að vörulýsingin hefur breyst eða hins að tegundunum hefur verið blandað saman við aðra vöru.

[en] Interproduct Transfers
Quantities reclassified either because their specification has changed or because they are blended into another product.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 147/2013 frá 13. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 um hagskýrslur um orkumál, að því er varðar framkvæmd uppfærslna mánaðarlegra og árlegra hagskýrslna um orkumál

[en] Commission Regulation (EU) No 147/2013 of 13 February 2013 amending Regulation (EC) No 1099/2008 of the European Parliament and of the Council on energy statistics, as regards the implementation of updates for the monthly and annual energy statistics

Skjal nr.
32013R0147
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira