Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörumerkingar á sýnishornum
ENSKA
labelling on displays
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar um ræðir spólur, hesputré, hespur, hnykla eða annað saumagarn í smáum skömmtum, garn til að stoppa í með og sauma út er aðildarríkjunum heimilt að nýta valkost þann sem kveðið er á um í síðustu málsgrein aðeins ef um er að ræða sameiginlegar vörumerkingar á umbúðum eða sýnishornum;
[en] ... in the case of bobbins, reels, skeins, balls or any other small quantity of sewing, mending and embroidery yarns, the option provided for in the preceding paragraph may be exercised by the Member States only in the case of inclusive labelling on packaging or displays.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 353, 15.12.1983, 10
Skjal nr.
31983L0623
Aðalorð
vörumerking - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira