Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngreining
ENSKA
identification
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Af ástæðum sem varða matvælaöryggi, og að teknu tilliti til álits Matvælaöryggisstofnunarinnar, er framkvæmdastjórninni heimilt að setja kröfur um vöktun að lokinni setningu á markað. Slíkar kröfur geta falið í sér sanngreiningu á viðkomandi stjórnanda matvælafyrirtækis, eftir því sem við á í hverju tilviki.

[en] The Commission may, for food safety reasons and taking into account the opinion of the Authority, impose post-market monitoring requirements. Such requirements may include, on a case-by-case basis, the identification of the relevant food business operators.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 frá 25. nóvember 2015 um nýfæði, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/2011 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 258/97 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1852/2001

[en] Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on novel foods, amending Regulation (EU) No 1169/2011 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 258/97 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 1852/2001

Skjal nr.
32015R2283
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira